ICEGUYS – Krumla Lyrics

ICEGUYS – Krumla Lyrics Lyrics, Letra Iceguys
Til hvers að vakna og sakna
Til hvers ef ekkert mun batna
Stopp ég get ekki meira
svo sjáumst seinna

Til hvers að dreyma og reina
til þess að gufa´ upp og gleymast
stopp ég get ekki meira
svo sjáumst seinna

Gaf þér allt í heimi
var það allt til einskis
hvalin inn að beini
nú sleppi ég takinu

Krumla ég gefst upp og geng í burt
Krumla ég gefst upp af þér
Krumla kasta inn handklæðinu
ég hef fengið nóg

Kreistir mig fastar og fastar
ó hjálp ég get ekki andað
stopp nú er þetta búið
ekki aftur snúið

fingurnir bognir og beinir
veist ekki hvað þetta meiðir
stopp hvað er á seyði
nú skilja í því.

Gaf þér allt í heimi
var það allt til einskis
hvalin inn að beini
nú sleppi ég takinu

Krumla ég gefst upp og geng í burt
Krumla ég gefst upp af þér
Krumla kasta inn handklæðinu
ég hef fengið nóg
miklu meira enn nóg

Krumlaaa
Allt í lagi
Þið vitið hvað klukkan er
Það er danstími
ok ok sjáið þessi spor aha
allir saman ég er dansari
dada dansari
Krumla ég gefst upp og geng í burt
Krumla ég gefst upp af þér
Krumla
Ég hef fengið nóg

Krumla ég gefst upp og geng í burt
Krumla ég gefst upp af þér
Krumla kasta inn handklæðinu
ég hef fengið nóg

Krumla
Gaf þér allt í heimi
Krumla
Var það allt til einskis
Krumla
hvalin inn að beini
ég hef fengið nóg
Lyrics, Letras, Paroles, Deutsche, Letras, Testi,Тексты, Texty, Norske, Текстови, Versuri, Persian, Liricí, Lirik, Nederlandse, Tagalog

Contributor:Guðmundur